fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 4. maí 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peysan sem Hollywood stjarnan Ryan Reynolds hefur klæðst í heimildarþáttunum ‘Welcome to Wrexham’ er til sölu og kostar um 850 dollara.

Þessi peysa vakti athygli fyrir nokkrum mánuðum síðan en það er fyrirtækið BODE sem sér um að hanna og selja vöruna.

Reynolds er heimsfrægur leikari en hann er í dag eigandi Wrexham í þriðju deild Englands og deilir því hlutverki með vini sínum Rob McElhenney sem er einnig þekktur í Hollywood.

Peysan er til sölu á vefsíðu BODE og kostar um 120 þúsund íslenskar krónur en framleiðandinn sendir vöruna til Íslands.

Reynolds hefur sjálfur sagt að þessi peysa veiti honum lukku og er þar að leiðandi hans uppáhalds flík ef illa gengur.

Myndir af þessu má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Í gær

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“