fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er góður möguleiki á því að varnarmaðurinn Lutsharel Geertruida verði leikmaður Liverpool á næstu leiktíð.

Um er að ræða leikmann Feyenoord og hollenska landsliðsins en hann er 23 ára gamall og á að baki um 200 félagsleiki á ferlinum.

Arne Slot, þjálfari Feyenoord, er að taka við Liverpool en hann mun leysa Jurgen Klopp af hólmi í sumar ef allt gengur upp.

Geertruida sást nýlega á leik Liverpool og West Ham en þess lið áttust við síðasta laugardag.

Hollenskir miðlar vekja nú athygli á því að Geertruida hafi verið mættur á völlinn og virðist það gefa sterklega í skyn að hann muni fylgja Slot til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi