fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Var nær dauða en lífi í spinning-tíma – Þakkar fólkinu sem brást hratt við

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 22:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iain Dowie fyrrum þjálfari í ensku úrvalsdeildinni var nær dauða en lífi þegar fór í spinningtíma og fór í hjartastopp.

Dowie þjálfaði í nokkur ár í enska boltanum en hefur ekki þjálfað frá árinu 2010 þegar hann var með Hull.

Dowie fór í spinningtíma nálægt heimili sínu. „Ég fór í spinningtíma og man ekki meira, ég fór í hjartastopp,“ sagði Dowie.

Getty Images

Hann er þakklátur fólkinu sem var í tímanum. „Það var mikið að fólki sem brást við, ég er þeim þakklátur. Svo kom sjúkrabíll og ég var á spítala í nokkra daga.“

„Ég hef verið frábær síðan og hjartað er í góðu lagi, ég er með bjargráð sem heldur mér vonandi gangandi í góð tuttugu ár í viðbót,“ sagði Dowie sem er 59 ára gamall í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu