fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 13:22

Úr úrslitaleik umspils Lengjudeildarinnar í fyrra.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna fyrir Lengjudeild karla var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag.

Keflavík er spáð beint afur upp eftir að hafa fallið úr Bestu deildinni í fyrra. Aftureldingu er spáð öðru sæti annað árið í röð og þyrfti samkvæmt því að fara í umspil, þar sem liðið tapaði í úrslitaleik gegn Vestra í fyrra.

Því er spáð að Þór, Grindavík og ÍBV fari einnig í umspilið.

Þá er nýliðum ÍR og Dalvík/Reyni spáð falli.

Spáin
1. Keflavík
2. Afturelding
3. Þór
4. Grindavík
5. ÍBV
6. Fjölnir
7. Leiknir R.
8. Þróttur R.
9. Grótta
10. Njarðvík
11. ÍR
12. Dalvík/Reynir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah