fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Nýtt sjónarhorn úr myndavél KR sýnir framkomu Smit betur – Hrindir einu barni nokkuð harkalega frá sér

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

433.is hefur fengið sent nýtt sjónarhorn af hegðun Guy Smit markvarðar KR gegn Breiðablik á sunnudag. Sjónarhornið kemur úr Spideo myndavél KR-inga sem staðsett er í stúkunni á Meistaravöllum.

Smit hefur beðist afsökunar á hegðun sinni eftir tapið gegn Blikum þar sem hann ýtti við börnum sem urðu á vegi hans.

video
play-sharp-fill

Smit hafði gefið Blikum þriðja markið í 3-2 tapi en sá hollenski ætlaði að sóla Jason Daða Svanþórsson en það misheppnaðist.

Smit kom til Íslands árið 2020 og varði þá mark Leiknis, gerði hann vel þar og Valur fékk hann.

Eftir nokkra leiki í marki Vals töldu þjálfarar og forráðamenn liðsins að Smit væri ekki nógu góður fyrir félagið.

Meira:
Sjáðu hegðun markvarðar KR í gær – Ýtti öllum börnum í burtu sem urðu á vegi hans

Smit var lánaður til ÍBV í fyrra og átti mjög slakt tímabil í Bestu deildinni þegar ÍBV féll.

KR tók sénsinn á Smit í vetur eftir mikla leit og hefur hann ekki farið vel af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
Hide picture