fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld þar sem leikurinn var jafn á stærstum kafla en Valur tók yfirhöndina í síðari hálfleik.

Fram undir stjórn Rúnars Kristinssonar hefur spilað vel og á því var áframhald í köld, liðið var sterkari aðili leiksins í fyrri hálfleik.

Patrick Pedersen skoraði svo fyrra mark leiksins í síðari hálfleik þegar Valur hafði haft yfirhöndina. Gylfi Þór Sigurðsson tók þá frábæra hornspyrnu beint á kollinn á Pedersen sem stangaði knöttinn í netið.

Viktor Bjarki Daðason jafnaði svo fyrir Fram á 90 mínútu leiksins sem var þvert gengi gangi leiksins í síðari hálfleik,  Aukaspyrna frá Fred barst inn á teiginn og Viktor skoraði.

Lokastaðan 1-1. Valur með fun stig eftir fjórar umferðir en Fram er með sjö stig. Valur er því sjö stigum á eftir toppliði Víkings og hafa ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Engar líkur á að Slot fái sparkið

Engar líkur á að Slot fái sparkið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný

Sagðir færa áhuga sinn á næsta stig – Fyrrum samherjar hjá United gætu spilað saman á ný
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir

Horfa til Haaland sem útilokar ekki að skipta yfir
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“

Mynd af matnum sem var til sölu vekur óhug – „Myndi ekki gefa hundi þetta“