fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld þar sem leikurinn var jafn á stærstum kafla en Valur tók yfirhöndina í síðari hálfleik.

Fram undir stjórn Rúnars Kristinssonar hefur spilað vel og á því var áframhald í köld, liðið var sterkari aðili leiksins í fyrri hálfleik.

Patrick Pedersen skoraði svo fyrra mark leiksins í síðari hálfleik þegar Valur hafði haft yfirhöndina. Gylfi Þór Sigurðsson tók þá frábæra hornspyrnu beint á kollinn á Pedersen sem stangaði knöttinn í netið.

Viktor Bjarki Daðason jafnaði svo fyrir Fram á 90 mínútu leiksins sem var þvert gengi gangi leiksins í síðari hálfleik,  Aukaspyrna frá Fred barst inn á teiginn og Viktor skoraði.

Lokastaðan 1-1. Valur með fun stig eftir fjórar umferðir en Fram er með sjö stig. Valur er því sjö stigum á eftir toppliði Víkings og hafa ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona