fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Van Dijk vonar að Liverpool ráði landa sinn – ,,Einn af þeim bestu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, hefur fulla trú á því að Arne Slot geti gert góða hluti með Liverpool næsta vetur.

Slot hefur sjálfur staðfest það að hann sé í viðræum við Liverpool en hann er í dag þjálfari Feyenoord í Hollandi.

Van Dijk er Hollendingur líkt og Slot og telur að hann muni henta liðinu vel eftir brottför Jurgen Klopp.

,,Ég tel að Slot sé einn af bestu hollensku þjálfurunum í dag,“ sagði Van Dijk í samtali við ViaPlay.

,,Hans hugmyndafræði og hvernig hann vill spila, hann getur þjálfað Liverpool. Ég heyri þó að þetta sé ekki nálægt því að vera klárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona