fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot þjálfari Feyenoord telur næstum öruggt að Feyenoord muni ganga að tilboði Liverpool svo að hann geti tekið við.

Liverpool hefur sett Slot efstan á blað hjá sér eftir að Xabi Alonso hafnaði starfinu.

Jurgen Klopp hefur ákveðið að hætta og lætur af störfum nú í mái eftir rúm níu ár í starfinu.

„Ég tel að Feyenoord muni leyfa mér að fara til Liverpool, þetta væri mjög stórt skref fyrir mig,“ segir Slot.

„Viðræður á milli félaganna halda áfram, ég bíð bara. Ég er ánægður hjá Feyenoord en Liverpool væri magnað tækifæri fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur