fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég vil ekki treyjurnar ykkar. Ég vil bara að þið berjist fyrir okkar,“ stóð á skilti sem ungur stuðningsmaður Chelsea mætti með á leik liðsins gegn Arsenal í gær.

Hörmulegt gengi Chelsea í vetur er farið að pirra stuðningsmenn, búið er að versla marga öfluga leikmenn en liðsheildin er lítil.

Oftar en ekki mæta ungir krakkar með skilti til að biðja um treyju frá leikmanni en þessi ungi drengur er ekki þar.

Getty Images

Arsenal tók nágranna sína í Chelsea og slátraði þeim í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram á Emirates vellinum í London.

Leandro Trossard skoraði eina mark fyrri hálfleiks þar sem bæði lið ógnuðu marki. Chelsea var þá meira með boltann en Arsenal gerði vel.

Í síðari hálfleik henti Arsenal í algjöra sýningu þar sem Ben White skoraði tvö og Kai Havertz setti tvö. Lokastaðan 5-0.

Havertz var seldur til Arsenal frá Chelsea síðasta sumar, kaup sem voru umdeild en hafa svo sannarlega heppnast vel.

Arsenal er komið með þriggja stiga forskot á Liverpool á toppi deildarinnar en Liverpool á leik til góða. Manchester City er svo fjórum stigum á eftir en á tvo leiki til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo