fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ralf Rangnick, fyrrum stjóri Manchester United og fleiri liða, staðfesti í dag að Bayern Munchen hafi rætt við sig.

Bayern er í stjóraleit en Thomas Tuchel er á förum í sumar. Rangnick er einn af þeim sem hefur verið orðaður við starfið.

Hann hefur ekki stýrt félagsliði síðan hann var hjá United 2022 en nú er hann landsliðsþjálfari Austurríkis.

„Bayern hefur haft samband við mig og ég lét austurríska knattspyrnusambandið vita. Hugur minn er nú á Evrópumótið með Austurríki,“ sagði Rangnick.

„Ef Bayern segist vilja mig mun ég þurfa að spyrja sjálfan mig hvort mig langi að fara þangað.“

Auk United hefur Rangnick stýrt liðum eins og RB Leipzig, Schalke og Stuttgart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Í gær

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi