fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Villa staðfestir gleðitíðindin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 13:45

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa hefur staðfest framlengingu á samningi Unai Emery til 2027.

Fréttir af þessu komu fram á sjónarsviðið í morgun en hafa nú verið staðfestar af félaginu.

Þetta eru frábærar fréttir fyrir Villa en stjórinn hefur snúið gengi liðsins við frá því hann tók við á fyrri hluta síðustu leiktíðar.

Villa var í vandræðum í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þegar Emery tók við en nú er liðið á góðri leið með að ná Meistaradeildarsæti og er komið í undanúrslit Sambandsdeildarinnar.

David Ornstein, blaðamaður á The Athletic, sagði í morgun eigendur Villa sjá Emery, sem áður hefur stýrt liðum eins og Arsenal og PSG, sem sinn eigin Sir Alex Ferguson sem var við stjórnvölinn hjá Manchester United í 27 ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum