fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingar telja að VAR tæknin hafi ekki verið notuð rétt þegar mark var tekið af Coventry í framlengdum leik gegn Manchester United í enska bikarnum á sunnudag.

United var með 3-0 forystu þegar liðið úr næst efstu deild setti í gír og jafnaði leikinn 3-3.

Framlengja þurfti leikinn þar sem Coventry var sterkari aðili leiksins og skoraði mark, eftir langa skoðun ákvað VAR að dæma markið af vegna rangstöðu.

Netverjar hafa nú skoðað málið vel og telja að línan hafi verið teiknuð yfir tærnar á Aaron Wan-Bissaka varnarmanni United til að ná fram þessari niðurstöðu.

Engu mátti muna og hefði línan farið við tærnar á Wan-Bissaka telja netverjar að ekki hefði verið hægt að dæma markið af.

United vann sigur í vítaspyrnukeppni en þetta umdeild atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Lést í Bláa lóninu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stjarnan staðfestir komu Birnis

Stjarnan staðfestir komu Birnis
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram

Kvennalandsleikur kvöldsins blásinn af vegna veðurs – Skoða hvenær hann fer fram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar

Ósáttir leikmenn United fara ekki fet í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til

Arteta segir þetta dýrmætasta sigurinn hingað til