fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 09:00

Katrín Jakobsdóttir Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, fyrrum forsætisráðherra og nú forsetaframbjóðandi, var í skemmtilegu spjalli í útvarpsþættinum FM95BLÖ fyrir helgi. Þar var hún meðal annars spurð að því hvaða einstaklingum úr heiminum hún myndi vilja bjóða í mat á Bessastöðum, nái hún kjöri.

„Þú nefndir áðan hvort ég myndi ekki bjóða Jurgen Klopp (stjóra Liverpool) og ég er alveg svakalega spennt fyrir því,“ sagði Katrín, sem er mikill stuðningsmaður Liverpool.

Getty Images

„Ég er náttúrulega United-maður svo ég myndi ekki bjóða honum,“ skaut þáttastjórnandinn Auðunn Blöndal inn í.

„Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður, fyrirgefið,“ sagði Katrín þá og á þar við Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Katrín nefndi annan aðila úr heimi íþrótta í þessum vangaveltum. Það var norski hlauparinn Jakob Ingebrigtsen. „Ég er að hugsa um norrænu tenginguna sem forsetinn þarf að hugsa um,“ sagði Katrín létt í bragði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum