fbpx
Föstudagur 17.október 2025
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Diogo Jota enn á ný meiddur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diogo Jota sóknarmaður Liverpool missir af næstu leikjum vegna meiðsla. Hann meiddist gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi.

Jota missir meðal annars af leiknum gegn Everton á morgun í enska boltanum.

Jota hefur verið ansi mikið meiddur undanfarin tímabil og hefur Liverpool svo sannarlega saknað hans.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool segir að Jota verði frá í tvær vikur og gæti því náð síðustu leikjum tímabilsins.

Liverpool er í öðru sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið Arsenal en City er stigi á eftir þeim með leik til góða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann

Ray Anthony tekur við Grindavík – Feðgar munu aðstoða hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn

United færist nær því að kaupa landsvæði – Geta þá byggt nýja heimavöllinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London

Vill ekki ala upp börnin sín á Englandi lengur – Segist ekki getað verið með úr eða síma á lofti í London
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu

Vonast til að eitthvað félag á Englandi bjargi sér úr erfiðri stöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar