fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. apríl 2024 13:09

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur enska bikarsins milli Manchester City og Manchester United fer fram klukkan 15 að breskum tíma laugardaginn 25. maí.

Daily Mail segir að leiktíminn sé ákveðinn að beiðni lögreglu sem vildi ekki hafa leikinn seinna af ótta við læti milli stuðningsmanna á leiknum.

Enska knattspyrnusambandið og sjónvarpsrétthafar hefðu þó viljað sjá leikinn fara fram síðar um daginn, þá sérstaklega vegna áhuga á honum vestan hafs.

Leikurinn fer þó fram klukkan 15, eða 14 að íslenskum tíma.

City vann Chelsea í undanúrslitum á leið sinni í úrslitaleikinn á meðan United marði Coventry í vítaspyrnukeppni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona