fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

433
Mánudaginn 22. apríl 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í beinni útsendingu á Stöð2 Sport í gær þegar sýnt var inn í búningsklefa Breiðabliks, þar var búið að hengja upp myndir tengdar liðinu.

Breiðablik heimsótti þá Víking í Bestu deild karla en á útivelli var búið að merkja klefann í bak og fyrir með myndum af leikmönnum liðsins í leik. Blikar töpuðu 4-1.

Mikael Nikulásson, þjálfari KFA minntist á þetta í Þungavigtinni í tak og þótti þetta furðuleg nálgun hjá Blikum.

Það fór ekki vel í hinn síkáta Kristján Óla Sigurðsson. „Mæk grjóthaltu kjafti,“ sagði Kristján sem styður Breiðablik.

Mynd/Helgi Viðar

Ríkharð Óskar Guðnason tók þá til máls. Þetta var skrýtið, frábært ef þetta virkar en það virkaði ekki í gær,“ sagði Ríkharð um málið.

Kristján gefur ekki mikið fyrir orð Mikaels og Rikka. „Tvær risaeðlur,“ sagði Kristján Óli.

Mikael bakkaði þá aðeins með skoðun sína, „Gaman að menn gera eitthvað nýtt, bara að spá hvað þetta væri,“ sagði Mikael.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney