fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Stuðningsmenn United að fá nóg – ,,Svona maður hentar okkur ekki“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir stuðningsmenn Manchester United eru búnir að missa þolinmæðina þegar það kemur að miðjumanninum Mason Mount.

Mount hefur lítið getað spilað í vetur en sneri nýlega aftur eftir að hafa jafnað sig af meiðslum.

Nú stuttu síðar er ljóst að Mount er meiddur á ný og var ekki með gegn Coventry í bikarnum í dag.

,,Sendið hann aftur til Chelsea,“ segir einn um Mount og bætir annar við: ,,Ég var vongóður en svona maður hentar okkur ekki.“

Mount er enskur landsliðsmaður og kostaði um 60 milljónir punda í sumar en meiðsli hafa sett stórt strik í reikninginn undanfarna mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona