fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Enski bikarinn: Hetjuleg endurkoma Coventry dugði ekki til – Grannaslagur í úrslitum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2024 17:26

Gety

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coventry 3 – 4 Man Utd (United áfram eftir vítakeppni)
0-1 Scott McTominay(’23)
0-2 Harry Maguire(’45)
0-3 Bruno Fernandes(’58)
1-3 Ellis Simms(’71)
2-3 Callum O’Hare(’79)
3-3 Haji Wright(’95, víti)

Coventry bauð upp á ótrúlega endurkomu í enska bikarnum í dag er liðið mætti Manchester United á Wembley.

Allt stefndi í sigur United í þessum leik en stórliðið komst í 3-0 gegn Championship félaginu.

Coventry neitaði þó að gefast upp og jafnaði metin á ótrúlegan hátt í seinni hálfleik til að tryggja framlengingu.

Haji Wright gerði jöfnunarmarkið úr vítaspyrnu er 95 mínútur voru komnar á klukkuna – rosaleg dramatík.

Coventry virtist hafa tryggt sér sigur í blálok framlengingar en það var  svo dæmt af vegna rangstöðu.

Vítaspyrnukeppni varð því að ráða úrslitum þar sem United hafði betur eftir tvö klúður leikmanna Coventry.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina

Solskjær fái alvöru bónus ef hann kemur United í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði

Velta fyrir sér hvort ungstirni Arsenal fari annað í þessum mánuði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun

Solskjær í jarðarför Hareide í dag – Gæti tekið við United á morgun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?

Amorim strax í áhugavert stjórastarf?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist