fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

433
Föstudaginn 19. apríl 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkra athygli hefur vakið að Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki ráðið framkvæmdarstjóra til starfa en Klara Bjartmarz sagði upp störfum í janúar en vann út febrúar.

Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður og hans stjórn hefur ekki ráðið inn framkvæmdarstjóra á tveimur mánuðum þeirra í starfi.

Íþróttafréttamaðurinn, Ríkharð Óskar Guðnason segir ástæðuna vera að KSÍ sé enn að greiða Klöru laun.

„Ég heyrði það frá mjög góðum aðila, ég tel þetta traustan aðila. Ég heyri að ástæðan fyrir því að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmdarstjóra er að Klara Bjartmarz er enn á launum hjá KSÍ og verður það til 1. júní,“ sagði Ríkharð í Þungavigtinni.

Klara Bjartmarz framkvæmdarstjóri fyrrum framkvæmdarstjóri
©Anton Brink 2021

Kristján Óli Sigurðsson telur þetta eðlilegt ferli. „Það er á mörgum stöðum þar sem þú segir upp sjálfur að þá færðu greitt í einhverja mánuði, KSÍ er ekki að synda í seðlum. Jörundur Áki er settur framkvæmdarstjóra.“

Mikael Nikulásson þjálfari KFA telur þetta ekki eðlileg vinnubrögð. „Hún er byrjuð í annari vinnu og þiggur laun þar, þá á hún að hætta á launum hjá KSÍ. Þetta er bara galið,“ sagði Mikael

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina