fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Leikmaður Arsenal talar ekkert við Arteta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Tierney útilokar ekki að spila með Arsenal á næstu leiktíð, er lánsdvöl hans hjá Real Sociedad er lokið.

Bakvörðurinn var lánaður frá Arsenal til Sociedad út þessa leiktíð en ekki er víst hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir hann.

„Maður veit aldrei í fótbolta. Það er ótrúlegt að þú getir komið til baka eftir fjögur ár á láni eins og (William) Saliba gerði. Fótbolti er klikkuð íþrótt svo við sjáum til,“ segir Tierney.

Hann hefur þó ekkert rætt við Mikel Arteta, stjóra Arsenal, um framtíðarplön sín.

„Ég tala ekkert við Arteta. Hann er upptekinn.“

Tierney elskar lífið hjá Sociedad.

„Þetta hefur verið stórkostlegt og ég nýt þess í botn. Það er synd hvað er lítill tími eftir. Það eru 6-7 góðar vikur þar til tímabilið er búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun