fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir tap gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær telja æðstu menn hjá Arsenal ljóst að framherja vanti í núverandi leikmannahóp.

The Sun segir frá þessu en Bayern sló Arsenal út með 1-0 sigri í Þýskalandi í gær.

Arsenal liðið var bitlaust í leiknum í gær og telur félagið ljóst að framherja vanti. Á þessari leiktíð hafa Kai Havertz og Gabriel Jesus skipt með sér hlutverkinu.

The Sun segir að Alexander Isak hjá Newcastle, Benjamin Sesko hjá RB Leipzig og Ollie Watkins hjá Aston Villa séu allir á blaði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum