fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir tap gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær telja æðstu menn hjá Arsenal ljóst að framherja vanti í núverandi leikmannahóp.

The Sun segir frá þessu en Bayern sló Arsenal út með 1-0 sigri í Þýskalandi í gær.

Arsenal liðið var bitlaust í leiknum í gær og telur félagið ljóst að framherja vanti. Á þessari leiktíð hafa Kai Havertz og Gabriel Jesus skipt með sér hlutverkinu.

The Sun segir að Alexander Isak hjá Newcastle, Benjamin Sesko hjá RB Leipzig og Ollie Watkins hjá Aston Villa séu allir á blaði.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt