fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. apríl 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Craig Bellamy, aðstoðarþjálfari Burnley trúir ekki á regnboga en trúir því að Burnley muni bjarga sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni.

Bellamy er litríkur karakter sem átti farsælan feril sem leikmaður og hefur undanfarið verið í þjálfun.

„Ég á þriggja ára banr sem trúir enn á regnboga og einhyrninga,“ segir Bellamy í viðtali sem vakið hefur mikla athygli.

Burnley er sex stigum frá öruggu sæti í ensku deildinni en Bellamy trúir á kraftaverk. „Ég trúi á það við munum halda okkur uppi, við komumst úr þessari stöðu.“

„Kannski er ég vitlaus að trúa því, ég er kannski sá sem trúir á regnboga og einhyrninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli