fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Lýsir hvernig andrúmsloftið var þegar Gylfi skoraði

433
Sunnudaginn 14. apríl 2024 14:30

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nadía Atladóttir, nýr leikmaður Vals, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Allra augu voru á Hlíðarenda í fyrstu umferð Bestu deildar karla þegar Valur tók á móti ÍA. Ástæða var koma Gylfa Þórs Sigurðssonar sem skoraði í 2-0 sigri.

„Hann var svo góður. Klikkaði ekki á sendingu og var allt í öllu. Það er eiginlega skandall að hann hafi ekki skorað tvö.“

Nadía var á vellinum, þar sem hún var kynnt til leiks með pompi og prakt.

„Stemningin var mjög góð. Kjaftfull stúka og sólin skein,“ sagði hún.

„Það varð allt vitlaust þegar Gylfi skoraði og færið þar sem hann setti hann rétt framhjá, það stóðu allir upp þegar hann var að fá boltann hægra megin en svo gekk það ekki. Það var rosalegt.

Það var meðbyr með honum og það vildu allir að hann myndi skora.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Í gær

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi
Hide picture