fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hlegið að ummælum fyrrum markavélarinnar – ,,Ef þeir hefðu ekki meiðst værum við á toppnum“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 20:18

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru svo sannarlega ekki allir sammála ummælum fyrrum enska landsliðsmannsins Jermain Defoe sem hann lét falla um fyrrum félag sitt, Tottenham.

Tottenham tapaði 4-0 gegn Newcastle í gær en frammistaða liðsins seinni hluta tímabils hefur verið ansi slæm.

Tottenham byrjaði tímabilið vel en leikmenn á borð við Micky van de Ven, James Maddison, Yves Bissouma og Pape Sarr hafa allir glímt við meiðsli.

Defoe er á því máli að Tottenham væri á toppnum í dag ef allir þessir leikmenn hefðu haldið heilsu út tímabilið.

Það er óhætt að segja að margir hafi hlegið að þessum ummælum Defoe en Tottenham er í dag 13 stigum frá toppsætinu.

,,Enska úrvalsdeildin er erfiðasta deild heims og tímablið er svo langt, þú upplifir góða og slæma tíma,“ sagði Defoe.

,,Að mínu mati er Tottenham enn eitt mest spennandi lið til að fylgjast með og ef lykilmenn hefðu ekki meiðst þá værum við á toppi deildarinnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“