fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Halldór virðist staðfesta brottför Eyþórs – ,,Hann er sennilega að fara“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 13:11

Mynd: Breiðablik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru allar líkur á því að Eyþór Wöhler sé á förum frá liði Breiðabliks áður en glugginn hér heima lokar.

Þetta staðfesti Halldór Árnason, þjálfari Blika, eftir leik liðsins við Vestra í Bestu deildinni í dag.

Það er Fótbolti.net sem greinir frá en Eyþór var ekki í leikmannahópnum er Blikar unnu 4-0 sigur.

,,Sennilega er hann að fara,“ sagði Halldór eftir leik en viðtalið í heild sinni má lesa hér.

Eyþór hefur verið á mála hjá Blikum í um tvö ár en var einnig lánaður til HK á síðustu leiktíð og hefur ekki náð að vinna sér inn byrjunarliðssæti á Kópavogsvelli.

Hann kom til Breiðabliks frá ÍA og er orðaður við endurkomu en KR er líka talið hafa mikinn áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur