fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Svarar goðsögninni fullum hálsi: Gagnrýndi stórstjörnuna – ,,Væri ekki hægt án hans“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2024 11:00

Pep Guardiola.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur svarað goðsögninni Jamie Carragher fullum hálsi en hann lék á sínum tíma með Liverpool og enska landsliðinu.

Carragher gagnrýndi framherjann Erling Haaland í vikunni og vill meina að Norðmaðurinn sé að horfa á einstaklingsverðlaun frekar en að hjálpa sínu liði sem vann þrennuna í fyrra.

Guardiola þvertekur fyrir þessi ummæli Carragher og segir að Haaland sé í þessu til að hjálpa City og sínum liðsfélögum eins og aðrir leikmenn félagsins.

,,Markmiðið er ekki að vinna Ballon’Dor,“ sagði Guardiola í samtali við blaðamenn.

,,Markmiðið er að vinna ensku úrvalsdeildina, Meistaradeildina, bikarinn og deildabikarinn og hann hefur gert það.“

,,Þetta væri ekki hægt án hans, það sem við unnum 2023, fimm titlar og án hans hefði það ekki gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona