Arijanet Muric, markmaður Burnley, gerði sig sekan um skelfileg mistök í dasg gegn Brighton.
Muric virðist vera að tryggja Brighton stig í þessum leik en hann skoraði sjálfsmark er 79. mínútur voru komnar á klukkuna.
Burnley var 1-0 yfir en sú forysta entist í aðeins fjórar mínútur eftir mistök Muric.
Sjálfsmark hans má sjá hér.
🚨🚨| GOAL: OWN GOAL BY MURIC!!
Burnley 1-1 Brighton pic.twitter.com/dHdzrgob6p
— CentreGoals. (@centregoals) April 13, 2024