Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrir lið Fortuna Dusseldorf í dag sem mætti Wehen í Þýskalandi.
Um var að ræða leik í B deildinni en Ísak skoraði annað mark liðsins í seinni hálfleik í 2-0 sigri.
Dusseldorf stefnir á að komast upp um deild á tímabilinu en liðið er í þriðja sæti, sex stigum frá toppnum.
Ísak hefur staðið sig vel í láni hjá Dusseldorf frá FCK en mark hans má sjá hér fyrir neðan.
🇩🇪 Goal: Ísak Bergmann Jóhannesson | Wehen 0-2 Fortuna Düsseldorf
— 20 Sport (@20__sport) April 13, 2024