fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Xavi skoðar það að hætta við að hætta – Gerir tvær kröfur á forráðamenn Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. apríl 2024 14:30

Xavi (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Mundo Deportivo á Spáni er það til skoðunar hjá Xavi að hætta við að hætta með Barcelona. Hefur hann tjáð félaginu það.

Frá því að Xavi ákvað að hætta með Barcelona í upphafi árs hefur liðið ekki tapað leik.

Xavi er hins vegar með kröfur á forráðamenn Barcelona ef hann á að halda áfram störfum með uppeldisfélag sitt.

Þannig gerir hann kröfu um að engir lykilmenn verði seldir í sumar, félagið vantar að selja leikmenn til að fá inn fjármuni en Xavi vill ekki sjá lykilmenn fara.

Hin krafan er að Barcelona styri hópinn í sumar og hafa þrír verið nefndir til sögunnar en má þar nefna Martin Zubimendi, Joshua Kimmich, og Bernardo Silva.

Xavi og félagar eru í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem liðið vann sigur á PSG í fyrri leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona