fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ungir leikmenn fá tækifæri hjá United – Stóru liðin ekki hrifin af því að spila þeim alla jafna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er það stóra félag í ensku úrvalsdeildinni sem spilar leikmönnum undir tvítugt meira en nokkurt annað lið.  Samanburðurinn nær til sex efstu liða deildarinnar

Kobbie Mainoo, Rasmus Hojlund og Alejandro Garnacho hafa allir spilað stórt hlutverk á þessu tímabili.

Leikmenn United hafa spilað rúmar 3600 mínútur á þessu tímabili í deildinni.

Í öðru sæti er Manchester City með tæplega 3 þúsund mínútum minna en leikmenn United.

Ungir leikmenn fá varla tækifæri hjá Arsenal en aðeins 14 mínútur hafa komið frá leikmanni undir tvítugt. Ethan Nwaneri spilaði þá gegn West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni