fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Brjálaður eftir að hafa séð þessa mynd af æfingu hjá United í vikunni – „Mér er sama um húfur eða hanska“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United er verulega ósáttur með það hvernig leikmenn félagsins í dag mæta til æfinga.

Scholes birtir mynd af æfingu liðsins í vikunni þar sem Kobbie Mainoo og Alejandro Garnacho mæta til leiks með hettu á sér.

„Mér er sama um húfur eða hanska en það er ekki séns að þú gætir æft almennilega með hettu á þér,“ skrifar Scholes reiður á Instagram.

Scholes segir að svona viðhorf leikmanna séu möguleg ástæða þess að félagið hefur verið í frjálsu falli undanfarin ár.

„Gildi liðsins byrja á æfingasvæðinu. Bæ,“ sagði Scholes einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“

Þorgrímur teiknar upp dökka mynd af metnaði fyrir konum í Úlfarsárdal – „Teljum okkur ekki hafa neinn annan kost en að víkja öll frá þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni