fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Sjáðu hvað Saka birti á Instagram eftir umdeildan dóm í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, var allt annað en sáttur með dómgæsluna eftir leikinn gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í gær.

Liðin mættust í fyrri leik 8-liða úrslita keppninnar og kom Saka Arsenal í 1-0 í leiknum, sem átti þó eftir að ljúka með 2-2 jafntefli.

Meira
Sjáðu myndina – Átti Arsenal að fá vítaspyrnu undir lok leiksins?

Undir blálokin vildi Saka fá vítaspyrnu þegar Manuel Neuer, markvörður Bæjara, felldi hann í teignum en ekkert var dæmt.

Eins og margir var Saka allt annað en sáttur með ákvörðun Glenn Nyberg dómara.

Það sauð greinilega enn á honum þegar hann skellti sér á Instagram eftir leik. Þar birti hann einfaldlega tvö reiði-tjákn, eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona