fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Conte gæti loks verið að landa nýju starfi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 17:30

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er efstur á óskalista forseta Napoli yfir næstu stjóra liðsins. Ítalski miðillinn Il Mattino segir frá þessu.

Napoli er í leit að stjóra fyrir sumarið. Walter Mazzari var rekinn í febrúar og Francesco Calzona stýrir liðinu sem stendur. Búist er við því að hann verði þó ekki áfram á næstu leiktíð og sé að taka við landsliði Slóvakíu.

Aurelio de Laurentiis, hinn skrautlegi forseti Napoli, vill fá Conte til að taka við í sumar samkvæmt Il Mattino. Sagt er að hann muni bjóða honum þriggja ára samning.

Conte er margreyndur stjóri en hann hefur verið án starfs frá því hann var rekinn frá Tottenham fyrir rúmu ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur