fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er hættur að sofa yfir hörmungum Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro, miðjumaður Manchester United segist eiga erfitt með svefn þegar hann hugsar út í það hversu langt frá toppliðunum er.

Casemiro eru á sínu öðru tímabili hjá United en hann var vanur að vinna alla titla hjá Real Madrid.

„Þetta er erfitt, það pirrar mig að vera ekki að keppa um titlana,“ segir Casemiro.

„Að vera einhverjum 20 stigum á eftir toppliðunum, ég sef ekki yfir þessu. Þetta er veruleikinn.“

„Við getum ekkert verið að ræða um titla eða Meistaradeildina, við hefðum getað tekið níu stig á viku en enduðum með tvö stig. Við erum svekktir,“ segir Casemiro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona