fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Besta deildin: Gylfi skoraði í sigri Vals – Svakaleg markaveisla í Árbænum er KR mætti í heimsókn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 21:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur byrjar Íslandsmótið í knattspyrnu vel en liðið mætti ÍA á heimavelli sínum á Hlíðarenda í kvöld.

Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Vals en hann skoraði annað mark liðsins í 2-0 sigri á Skagamönnum.

Patrick Pedersen skoraði fyrra markið og er nú búinn að skora 100 mörk í efstu deild á Íslandi.

KR vann á sama tíma lið Fylkis í mjög fjörugum leik þar sem sjö mörk voru skoruð í Árbænum.

KR skoraði fjögur af þeim mörkum en Fylkismenn gáfust þó ekki upp og var spenna í viðureigninni alveg þar til flautað var til leiksloka.

Þórður Gunnar Hafþórsson skoraði þriðja mark Fylkis á 92. mínútu til að laga stöðuna í 4-3 en lengra komust heimamenn ekki og KR sigur staðreynd í markaleik.

Valur 2 – 0 ÍA
1-0 Patrick Pedersen(’37)
2-0 Gylfi Þór Sigurðsson(’58)

Fylkir 3 – 4 KR
0-1 Theodór Elmar Bjarnason(’23)
1-1 Benedikt Daríus Garðarsson(’43)
1-2 Luke Rae(’71)
1-3 Atli Sigurjónsson(’73)
1-4 Aron Kristófer Lárusson(’80)
2-4 Halldór Jón Sigurður Þórðarson(’81)
3-4 Þórður Gunnar Hafþórsson(’92)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur

Stuðningsmenn United brjálaðir út í dómgsæluna – Hálstak og hendur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum

Þetta er sögð vera upphæðin sem Davíð Þór reif fram til að fá Kára úr Laugardalnum
433Sport
Í gær

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Í gær

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins