fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Besta deildin: Eiður með sjálfsmark í fyrsta leik – Jafnt á Akureyri

Victor Pálsson
Sunnudaginn 7. apríl 2024 14:58

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fram byrjar Bestu deild karla sumarið 2024 á sigri en liðið mætti nýliðum Vestra í fyrstu umferð.

Fram vann 2-0 sigur á þessum fína laugardegi þar sem Eiður Aron Sigurbjörnsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir vestra.

Eiður byrjar ekki of vel með sínu nýja liði en annað mark Fram í dag var sjálfsmark varnarmannsins.

Annar leikur fór fram á Akureyri þar sem KA og HK áttust við og gerðu 1-1 jafntefli.

Fram 2 – 0 Vestri
1-0 Fred Saraiva(’16)
2-0 Eiður Aron Sigurbjörnsson(’27, sjálfsmark)

KA 1 – 1 HK
1-0 Rodri(‘8)
1-1 Atli Þór Jónasson(’20)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik

Hörmungar Liverpool halda áfram – Arsenal, Chelsea og City áfram og Newcastle henti Tottenham úr leik
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“

Lék fyrsta landsleikinn 17 ára gömul – „Þetta var algjör draumur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool