fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Lofar að klikka ekki á vítaspyrnu – ,,Veit ekki hvernig við fórum að þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 09:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer var hetja Chelsea á fimmtudag sem vann Manchester United 4-3 í ensku úrvalsdeildinni.

Palmer skoraði þrennu í viðureigninni en tvö af hans mörkum voru úr vítaspyrnu og tvö komu er yfir 100 mínútur voru komnar á klukkuna.

Þessi 21 árs gamli leikmaður var himinlifandi eftir lokaflautið og hefur sjálfur aldrei upplifað annað eins.

,,Ég veit ekki hvernig við fórum að þessu. Við vorum 2-0 yfir og eins og ég sagði í síðustu viku þá gerðum við heimskuleg mistök,“ sagði Palmer.

,,Þegar átta mínútum var bætt við þá fengum við auka orku – þetta var klikkun. Við þurfum að reyna að vinna eins marga leiki og við getum.“

,,Það er ekkert betra en að vinna leiki svona. Ég mun ekki klikka á vítaspyrnu, að skora á síðustu mínútunni er klikkað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“
433Sport
Í gær

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur

Stelpurnar okkar áfram í A-deild eftir ansi sannfærandi sigur
433Sport
Í gær

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool

Ærandi þögn í klefanum hjá Liverpool