fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Jökull eftir tapið gegn Víkingum: ,,Ég þarf að horfa á þetta aftur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 22:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík vann 2-0 sigur á Stjörnunni í kvöld en um var að ræða fyrsta leik Bestu deildarinnar 2024.

Leikurinn var engin frábær skemmtun en veðrið á Víkingsvelli var krefjandi og hafði vindurinn sitt að segja.

Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við Stöð 2 Sport eftir leik og hafði þetta að segja.

,,Þetta var hörkuleikur og bæði lið áttu sína kafla og þeir nýttu færi sín. Ég átta mig ekki á hvort úrslitin hafi verið sanngjörn, ég þarf að horfa á þetta aftur til að fá betri tilfinningu fyrir því en mér fannst þeir sterkari aðilinn í fyrri hálfleik,“ sagði Jökull.

,,Við voru meira með boltann í seinni hálfleik en þeir nýttu færið sitt og við nýttum ekki okkar. Seinni hálfleikur er eitthvað sem er hægt að byggja á. Það var erfitt að spila á móti vindinum í fyrri hálfleik og það er margt sem við getum gert betur en klárlega eitthvað sem við gerðum vel.“

,,Það var þokkalega kalt í kvöld en ég held að þetta hafi alveg sloppið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona