fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Guardiola kom mörgum á óvart – ,,Ég þarf að íhuga þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola kom blaðamönnum á óvart á blaðamannafundi í gær er hann var spurður út í þá Erling Haaland og Kevin de Bruyne.

Um er að ræða tvo mikilvægustu leikmenn City sem spiluðu ekki er liðið vann Aston Villa 4-1 í miðri viku.

Guardiola staðfesti að leikmennirnir væru einfaldlega hvíldir í þeim leik fyrir leik gegn Palace sem fer fram í dag.

Þrátt fyrir hvíldina er ekki víst að þeir spili leikinn gegn Palace miðað við orð Guardiola í gær sem er enn að fara yfir stöðuna.

,,Ég veit það ekki ennþá. Við vorum að spila fyrir tveimur dögum. Ég þarf að íhuga þetta,“ sagði Guardiola.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa

Samfélagsmiðlastjörnu bjargað af fjölskylduhundinum eftir atlögu innbrotsþjófa
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á þessum öfluga framherja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga

Eyðir X síðu sinni nú þegar rannsókn er hafin á færslum hans um gyðinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Í gær

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Í gær

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus