fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Póllandi – Fyrsti leikurinn að hefjast

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 15:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvennalið Íslands spilar við Pólland í dag en flautað er til leiks klukkan 16:45.

Leikið er á Laugardalsvelli en um er að ræða fyrsta leik íslenska liðsins í undankeppni EM 2025.

Fanney Inga Birkisdóttir byrjar í marki Íslands í þessum leik og tekur við stöðunni af Telmu Ívarsdóttur.

Byrjunarlið Íslands:
Fanney Inga Birkisdóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingirbjörg Sigurðardóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Guðrún Arnardóttir
Alexandra Jóhannsdóttir
Hildur Antonsdóttir
Karolína Lea Vilhjálmsdóttir
Sveindís Jane Jónsdóttir
Bryndís Arna Níelsdóttir
Diljá Ýr Zomers

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar