fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Leikmannakönnun: Víkingar grófastir og skemmtilegast að heimsækja Hafnarfjörðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 13:38

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður úr leikmannakönnun Bestu deildarkarla var opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. Þar kom ýmislegt áhugavert í ljós.

Tólf spurningar voru lagðar fyrir leikmenn og hér að neðan má sjá niðurstöður úr sex þeirra.

Leikmaður sem verður næst seldur í atvinnumennsku: Benoný Breki Andrésson (KR)
Markahæstur: Patrick Pedersen (Valur)
Leikmaður úr öðru liði sem þú vilt í þitt lið: Gylfi Þór Sigurðsson (Valur)
Völlur sem skemmtilegast er að heimsækja: Kaplakrikavölur
Völlur sem erfiðast er að heimsækja: Víkingsvöllur
Grófasta lið deildarinnar: Víkingur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði