fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Áhugaverðar nýjungar í Bestu deildinni – Hljóðnemi á leikmenn og myndavél inn í klefa

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 13:48

Frá fundinum. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athyglisverðar nýjungar voru boðaðar á kynningarfundi Bestu deildar karla í dag.

Fundurinn er haldinn ár hvert en Besta deildin fer af stað á laugardag. Spá fyrirliða, formanna og þjálfara var opinberuð á fundinum, ásamt fleiru.

Meira
Svona spá fyrirliðar, þjálfarar og formenn því að Besta deildin fari – Víkingur ver ekki titilinn og annar nýliðanna bjargar sér

Þá voru sem fyrr segir nýjungar boðaðar. Var sagt frá því að stefnan væri að hafa myndavélar inni í klefa á völdum leikjum. Efnið þaðan yrði svo sýnt eftir á.

Einnig var það boðað að hljóðnemi yrði á leikmönnum í völdum leikjum.

Þá var kynnt til leiks samstarf við Deloitte, sem nú er opinber tölfræði samstarfsaðili Bestu deildarinnar. Samningurinn er til þriggja ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“