fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Verið frábær í vetur en fékk ekki tækifæri með landsliðinu – ,,Hann er ansi vonsvikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 18:38

Palmer var sjóðandi heitur í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, var vonsvikinn með ákvörðun landsliðsþjálfarans Gareth Southgate í vikunni.

Þetta segir Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, en Palmer er einn allra mikilvægasti leikmaður enska stórliðsins.

Palmer fékk þó ekkert að spila með Englandi í leikjum gegn Brasilíu og Belgíu en um var að ræða vináttulandsleiki á dögunum.

Palmer var lítillega meiddur í fyrri viðureigninni en sat allan tímann á bekknum í þeim seinni sem lauk með 2-2 jafntefli.

,,Ég hef rætt við hann og já hann er ansi vonsvikinn því hann gat ekki spilað með landsliðinu,“ sagði Pochettino.

,,Ég held að hann hafi verið smávægilega meiddur í fyrri leiknum og hélt að hann myndi fá tækifæri í þeim seinni en fékk það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót

Staðfest að aðeins einn leikur verður á öðrum degi jóla – Svona verður dagskráin í kringum jól og áramót
433Sport
Í gær

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“

Kemur Arnar þjóðinni á óvart með þessu á næstu dögum? – „Arnar er þannig“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt