fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Lukaku gaf ekkert upp þegar hann var spurður um framtíð sína hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 13:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Luakku vildi ekkert segja um framtíð sína hjá Chelsea eftir sterka og öfluga frammistöðu hans með landsliði Belgíu gegn Englandi í gær.

Lukaku var öflugur í 2-2 jafntefli gegn Englandi en hann er enn í eigu.

Lukaku var keyptur á 100 milljónir punda sumarið 2021 og gerði þá fimm ára samning þar sem hann þár rúmlega 300 þúsund pund á viku.

Á síðustu tveimur árum hefur hann verið á láni hjá Inter og Roma en sagt er að Chelsea vilji selja hann til Sádí Arabíu í sumar.

„Þú verður að spyrja Chelsea,“ sagði Lukaku þegar Sky Sports spurði hann um framtíðina og hvort hann gæti komið aftur til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra

Davíð minnist vinar síns Hareide í hjartnæmri færslu – Rifjar upp hvað hann sagði við hann í London í fyrra
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading