fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Lukaku gaf ekkert upp þegar hann var spurður um framtíð sína hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 13:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Luakku vildi ekkert segja um framtíð sína hjá Chelsea eftir sterka og öfluga frammistöðu hans með landsliði Belgíu gegn Englandi í gær.

Lukaku var öflugur í 2-2 jafntefli gegn Englandi en hann er enn í eigu.

Lukaku var keyptur á 100 milljónir punda sumarið 2021 og gerði þá fimm ára samning þar sem hann þár rúmlega 300 þúsund pund á viku.

Á síðustu tveimur árum hefur hann verið á láni hjá Inter og Roma en sagt er að Chelsea vilji selja hann til Sádí Arabíu í sumar.

„Þú verður að spyrja Chelsea,“ sagði Lukaku þegar Sky Sports spurði hann um framtíðina og hvort hann gæti komið aftur til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United