Ísland er komið í 1-0 gegn Úkraínu í úrslitaleiknum um laust sæti á Evrópumótinu næsta sumar.
Það var Albert Guðmundsson sem skoraði markið með geggjuðu skoti fyrir utan teig.
Albert skaut með vinstri fætinum sem hans verri fótur til að spyrna með.
Markið var tær snilld og má sjá hér að neðan.
🚨🇪🇺 GOAL | Iceland 1-0 Ukraine | Gudmundsson
ICELAND HAVE TAKEN THE LEAD !!!!!!!pic.twitter.com/yh1nS2WsM5
— Tekkers Foot (@tekkersfoot) March 26, 2024