fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Hareide stoltur af íslenska liðinu – „Það er gott að hafa leikmann eins og Albert í sínu liði“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er erfitt að kyngja öllum tapleikjum, okkur leið vel í hálfleik,“ sagði Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands eftir 2-1 tap gegn Úkraínu í kvöld.

Draumurinn um Evrópusætið er úr sögunni eftir tapið en Úkraína fer á lokamótið í Þýskalandi í sumar.

„Fyrra markið var slakt að fá, við fengum færi og vorum svo illa staðsettir og þeir fengu skotið. Við urðum þreyttir í restina, við hefðum samt getað jafnað.“

„Þeir voru með góða leikmenn í öllum stöðum og kannski meiri breidd en við, ég er sáttur með frammistöðuna en ekki úrslitin.“

Hareide var spurður út í Albert Guðmundsson sem skoraði mark Íslands í leiknum. „Albert er gæðaleikmaður, hann er frábær í Seriu A sem er ein besta deild í Evrópu.“

„Hann sannar í báðum leikjum hvað hann getur, það er gott að hafa svona leikmann í sínu liði.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði