fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Bassi Maraj fer á kostum á leikdegi í Póllandi – „Ég er bara straight hérna úti“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 14:10

Bassi Maraj

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Íslendingar eru farnir að streyma til pólsku borgarinnar Wroclaw en hér mætir karlalandsliðið okkar Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í kvöld.

Það má gera ráð fyrir 4-500 Íslendingum á leiknum í kvöld og einn af þeim er Bassi Maraj, raunveruleika-sjónvarpsstjarna.

„Ég var bara að lenda. Viva Ísland, áfram Ísland,“ sagði Bassi við 433.is í Wroclaw í dag.

video
play-sharp-fill

Hann er bjartsýnn fyrir kvöldinu og trúir því að Strákarnir okkar komi sér á EM.

„Ég held að við vinnum þetta hiklaust. Ég er ekkert að fara að láta vinna mig.“

Það er létt yfir Íslendingunum sem hingað eru mættir.

„Stemningin er æðisleg, Íslendingarnir eru bara „living,“ ég kynntist nýrri æðislegri gellu,“ sagði Bassi.

Nánar er rætt við Bassa í spilaranum og óhætt er að segja að hann fari á kostum þar.

Leikurinn hefst klukkan 19:45 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta

Skoða lausnir varðandi Rashford – Gætu klárað dæmið í janúar ef hann samþykkir þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“

Declan Rice útskýrir af hverju hann benti til himna í gær – „Ég elskaði hana innilega“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“

Rúnar setti blekið á blað í miðjum þjálfarastormi á Íslandi – „Aldrei verið þannig að ég bíði eftir að einhver annar verði rekinn“
433Sport
Í gær

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“

„Ég get ekki haldið áfram og sagst vilja gera það sama og í fyrra“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
Hide picture