fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Áhugavert byrjunarlið Íslands opinberað – Þrjár breytingar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 18:31

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Eftir rúman klukkutíma mætir íslenska karlalandsliðið því úkraínska í úrslitaleik um sæti á EM. Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.

Age Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í sigrinum á Ísrael í undanúrslitum. Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson er snúinn aftur úr meiðslum. Inn í liðið einnig koma Jón Dagur Þorsteinsson og Andri Lucas Guðjohnsen.

Út úr liðinu fara Arnór Sigurðsson, sem er meiddur, Orri Steinn Óskarsson og Willum Þór Willumsson.

Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Ingvi Traustason byrja báðir en einhverjar áhyggjur voru uppi um þátttöku þeirra í vikunni.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson

Hákon Arnar Haraldsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Í gær

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur