fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Að minnsta kosti 1,4 milljarður í húfi fyrir KSÍ í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 09:00

Albert Guðmundsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður sungið og trallað í höfuðstöðvum KSÍ næstu daga og vikur ef karlalandsliðið tryggir sig inn á Evrópumótið í kvöld.

Vinni Ísland sigur á Úkraínu fær KSÍ tæpan 1,4 milljarð í sinn vasa.

Á Evrópumótinu verða svo í boði fullt af krónum, þannig fæst 150 milljónir króna fyrir sigur á mótinu og 75 milljónir fyrir jafnteflið.

Komast Ísland á EM verður liðið í riðli með Rúmeníu, Slóvakíu og Belgíu. Það er því góður möguleiki á stigum og sigrum þar.

Fyrir það að komast í 16 liða úrslit væru það svo 224 milljónir til viðbótar. Ljóst er að þessir fjármunir myndu gera mikið fyrir fjárhag KSÍ en leikmenn liðsins myndu líka fá veglegan bónus.

Fyrir að komast á EM – 9,25 milljónir evra.

Hver sigurleikir – 1 milljón evra

Jafntefli – 500 þúsund evrur

Að komast í 16 liða úrslit – 1,5 milljón evra

Að komast í 8 liða úrslit – 2,5 milljón evra

Að komast í undanúrslit – 4 milljónir evra

2 sætið – 5 milljónir evra

Sigurliðið – 8 milljónir evra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar
433Sport
Í gær

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt

Barcelona skoðar tvo miðverði til að reyna að bæta uppspil sitt
433Sport
Í gær

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði

Chelsea með tvo enska miðjumenn á blaði