fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Undrandi því félagi sinn neitar að mæta í landsliðsverkefni – ,,Tek öll þau tækifæri sem ég fæ“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire, leikmaður Englands, skilur ekki af hverju Ben White, leikmaður Arsenal, neitar að spila með enska landsliðinu.

White hafnaði því nýlega að mæta í leiki gegn Brasilíu og Belgíu en hann á að baki fjóra landsleiki.

White hefur lítinn áhuga á að sitja á bekknum og horfa á félaga sína spila og hefur þess vegna fengið töluverða gagnrýni fyrir þá ákvörðun.

,,Ben er frábær fótboltamaður. Hann æfði vel á HM [áður en hann fór snemma heim] en ég þekki ekki öll smáatriðin og af hverju hann vill ekki vera í hópnum í dag,“ sagði Maguire.

,,Það eina sem ég veit er að spila fyrir land þitt er stærsti heiður sem fótboltamaður getur upplifað.“

,,Þegar ég var ungur strákur þá dreymdi mig um að spila fyrir landið og ég mun taka öll þau tækifæri sem ég fæ.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan

Segir Hermann hafa verið fjórða mann á blaði Vals og nefnir þá þrjá sem voru á undan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu

Varpa ljósi á afar óhugnanlegt atvik í London – Beindi byssu að þekktum leikmanni á fjölfarinni götu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins